Góđur, betri, bestur!
23.5.2010 | 09:01
Í kjölfar "yfirtökutilbođs" félags prófessora hefur enn á ný vaknađ umrćđa sem gengur út á undarlegan meting milli háskóla hér á landi. Reyndar verđ ég ađ taka fram ađ mér ţykir "tilbođ" prófessoranna bera ţess merki ađ vera lítt hugsađ enda benda heimildir mínar til ţess ađ ţar séu skođanir fárra sagđar skođanir margra.
Sú hugmynd ađ háskólar geti á einhver hátt keppt sína á milli er hálf galin. Háskólar sem á annađ borđ uppfylla almenn skilyrđi eru í eđli sínu góđir, hver á sinn hátt. Gćđin byggja á ţví fólki sem ráđiđ er til starfa og ţeir sem ráđnir eru eftir hefđbundnum leiđum hafa eitthvađ til ađ bera sem verđmćtt er.
Metingur og belgingur í ţessum efnum er ekki viđeigandi og margt sem sagt er í umrćđunni er háskólasamfélaginu til minnkunnar.
En úr ţví ađ ţessi umrćđa er farin aftur af stađ ţá minnist ég ţess ađ fyrir rúmum tveimur árum skrifađi ég pistil um ţetta efni. Hann má sjá hér.
...legg svo til ađ háskólafólk taki höndum saman og hćtti hegđun sem gjarnan er kennd viđ "pissu" keppni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.