Ætli þetta virki enn?
14.5.2015 | 08:46
Er dálítið að velta því fyrir mér hvort blogg sé enn lesið af einhverjum? Nú er maður víst ekki maður með mönnum nema maður blási í á Fésinu eða Twitter.
...en sjáum til.
14.5.2015 | 08:46
Er dálítið að velta því fyrir mér hvort blogg sé enn lesið af einhverjum? Nú er maður víst ekki maður með mönnum nema maður blási í á Fésinu eða Twitter.
...en sjáum til.
Athugasemdir
Jú fólk les það sem það hefur áhuga á að lesa, og einnig lesa margir eftir fólk sem skrifar á skynsamlegum nótum. En gangi þér vel.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2015 kl. 14:42
Já ég lít hér við líkast til daglega, en stundum er umræðan svo þurr og steindauð að ég sé mér ekki fært að laga þar nokkuð og fer bara í vinnunna.
Að kvöldi eftir fréttir þá er ég líkast til búin að losna við morgun fýlunna og geri hægfara athuga semdir, nema því aðeins að stormur sé í aðsigi, eins og T.L.D á Icesave tímabilinu.
Ég reyndi að ná fótfestu á Fésinnu en það virkar ekki ennþá, mig vantar traust á þessu dæmi en konunni minni gengur þar vel enda er hún stólpi fjölskyldunnar, en ég er víst bara skástífa við þann stólpa.
Hrólfur Þ Hraundal, 14.5.2015 kl. 16:34
Við systurnar höfum rætt einmitt férbókarnotkun, og erum sammála um að þar ná ættingjar og vinir vel saman og jafnvel bæði frændfólk og gamlir vinir endurnýja vinskapinn eftir að hafa náð saman á þeim miðli. Þannig að þó ekki sé annað en það, réttlætir það fésbókarnotkun.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2015 kl. 18:12
Ha... þú hér...
Birgir Viðar Halldórsson, 15.5.2015 kl. 08:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.