Alþjóða hvað?

Ónefndur skóli hér í bæ auglýsir um þessar mundir alþjóðlegt nám. Þetta hefur vakið athygli mína og hef ég lagt mig fram um að reyna að átta mig á í hverju þetta liggur.

Í ljós kemur að flestir, ef ekki allir, nemendurnir eru íslenskir en námið fer fram á ensku. Varla dugar það til að gera nám alþjóðlegt, eða hvað? Til viðbótar er að margir kennararnir eru útlendingar. Ætli það sé það sem geri það að verkum að námið telst alþjóðlegt? Útlendingar að kenna íslendingum á ensku!

Þetta væri eins og að hæna yrði að manni við það eitt að inn í hæsnabúið komi maður!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband