Ríđum sem fjandinn!

Ég var ađ hlusta á Bylgjuna í morgun sem er svo sem ekki frásögufćrandi. Einn hlustandi bađ um óskalag, Ríđum sem fjandinn međ Helga Björns. Ţetta er góđ útgáfa af laginu og má hlusta á brot úr ţví hér.

Ţeir sem hafa komiđ inn á síđuna mína hafa vćntanlega áttađ sig á ţví ađ ég er í karlakór, nánar tiltekiđ Karlakór Kjalnesinga. Á vordögum gáfum viđ út disk (sjá sýnishorn á tónlistarspilara) sem m.a. inniheldur ţetta lag. Einnig má sjá myndband međ umrćddu lagi hér.

Ţađ sem rifjađist upp fyrir mér ţegar ég hlustađi á ţetta í morgun voru viđbrögđ RÚV manna ţegar viđ sendum ţeim diskinn í ţeirri von ađ hann yrđi spilađur. Skilabođin frá Rás 2 voru mjög skýr, viđ spilum ekki svona tónlist! Ţetta kom okkur dálítiđ á óvart sérstaklega ţar sem viđ áttuđum okkur ekki á ţví viđ hvađ er átt ţegar talađ er um "svona tónlist". Áhugasamir geta nú boriđ saman útgáfurnar af laginu Ríđum sem fjandinn. Ég viđurkenni ađ ég er ekki hlutlaus en ef eitthvađ er ţá finnst mér útgáfa kórsins heldur frísklegri en hjá Helga. Sérstaklega í lokin en ţá er eins og Helgi sé ađ lognast út af en ţađ á aldeilis ekki viđ um kórútgáfuna. Í kórnum eru enda margir hestamenn og ţeir vita ađ mađur ríđur alltaf frísklega í hlađ!

Eftir ţetta hef ég dálítiđ velt fyrir mér lagavali á Rás 2. Hvađ rćđur ţví hvađa lög eru spiluđ og hver ekki og hvernig fer ţetta val fram. Ég hef sérstakan áhuga á ađ vita hvernig plata vikunnar verđur plata vikunnar. 

Sjálfsagt er ţetta bara kalt mat á ţví hvađ sé góđ tónlist og hvađ ekki. Ég hef ţó áhuga á ađ skilja ţetta betur og ćtla ţví ađ kynna mér ţetta.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

Ég keypti diskinn međ Helga Björns á sínum tíma einmitt útaf ţessu lagi og tveimur nćstu lögum. Ykkar útgáfu á laginu Ríđum sem fjandinn rakst ég svo á á You Tube og "stal" ţví og setti inn á facebook síđuna mína ţví mér ţótti ţetta lag gott og hćfileg andstađa viđ "kántrí" útsetningu Helga.........ég hef gaman af "sumum" karlakórslögum og held ađ ég skilji "viđtökur" hjá Rás 2 dúddanum sem sennilega hefur ekki veriđ kominn yfir 30 ára aldurinn og ţví miđur í ţeim hópi sem "afgreiđir" alla karlakóra á einn veg (ekki vinsćldarvćna tónlist)........en skora á ţig ađ halda áfram og reyna aftur og taka sénsinn á ţví ađ, ef ţú fćrđ synjun aftur, ţá bendir ţú á ađ ţú sért ađ tala um tiltekiđ lag.

Gangi ţér vel og góđar stundir

Sverrir Einarsson, 3.8.2009 kl. 14:19

2 Smámynd: Bernharđ Hjaltalín

Sćll flott hjá ykkur ekki gefast upp, ruv hefur spilađ sjálfsvígslög og meira (dóp)

eđa meira dót ég hef oft veriđ ađ spá í lagavaliđ hjá ţeim, hafa ţeir ekki veriđ ađ afvegaţjóđina ţannig ađ menn áttisig ekki á eignamyndunni sem varđ ađ bankahruni, nú sem betur fer var veriđ ađ reka nokkra úr skilanemdunum,

stríđsglćpadómstóll var stofnađur vegna stríđsglćpa, viđ erum rétt ađ birja

menn geta ekki litiđ fra hjá ţćtti fjölmiđla ţar međ taliđ ruv.og lagavalinu sem

mótar ţjóđina.

Bernharđ Hjaltalín, 3.8.2009 kl. 14:43

3 Smámynd: Birna Jensdóttir

Takk fyrir mikiđ flottara hjá ykkur.

Birna Jensdóttir, 3.8.2009 kl. 16:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband