Háskólatorgiđ...
8.12.2008 | 08:16
...hefur slegiđ í gegn!
Nýjustu byggingar Háskóla Íslands, Háskólatorg, Tröđ og Gimli hafa slegiđ í gegn ef marka má ţann fjölda nemenda og gesta sem dvelja ţar löngum stundum. Ţetta á ekki síst viđ nú í ađdraganda prófa en lesađstađa fyrir nemendur batnađi mikiđ međ tilkomu ţessara bygginga. Ţessa ađstöđu hafa nemendur nýtt sér vel í prófaundirbúningi.
Reyndar hefur komiđ í ljós ađ nemendur úr öđrum háskólum, einna helst frá Háskólanum í Reykjavík, hafa sóst eftir ađ nýta sér ţessa ađstöđu. Ţetta kemur dálítiđ undarlega fyrir sjónir í ljósi ţess ađ Háskólinn í Reykjavík hefur hampađ frábćrri ađstöđu fyrir nemendur og gengiđ svo langt í nemendakynningum ađ segja ađ ađstađan í Háskóla Íslands sé ömurleg!
Svo virđist sem sumir nemendur HR séu ţessu ekki sammála...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.