Sumarnám í viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands

Eins og margir hafa orđiđ varir hafa nemendur mikin áhuga á ađ bođiđ verđi upp á námskeiđ í sumar. Ţannig geti ţeir fengiđ námslán en margir nemendur sjá fram á erfiđleika viđ ađ fá vinnu í sumar.

Eins og fram kom í fréttum í kvöld ţá munu HR og Bifröst bjóđa upp á sumarnámskeiđ. HÍ hefur hins vegar ekki enn tekiđ formlega ákvörđun og ber viđ fjárhagsvanda. Fjárhagsvandinn tengist ţví ađ skólinn fćr ekki greitt fyrir allar ţćr ţreyttu einingar sem skólinn "framleiđir". Samkvćmt mínum upplýsingum eru um 900 einingar sem Ríkiđ hefur ekki greitt skólanum fyrir. Framlag skólans til samfélagsins er ţví umtalsvert nú ţegar og hefur svo veriđ um langt árabil.

HR og Bifröst innheimta skólagjöld í sínu námi. Ţessir skólar fá einnig greitt fyrir ţreyttar einingar frá Ríkinu. Ţađ finnst mörgum undarlegt. Ţessir skólar geta ţví selt nemendum námskeiđ í sumar og fá hugsanlega einnig greitt fyrir ţreyttu einingarnar.

Viđskiptafrćđideild Háskóla Íslands vill mjög svo gjarnan koma til móts viđ óskir nemenda. Ţađ er hins vegar ekki augljóst hvernig standa skuli ađ ţví, sérstaklega í ljósi ţess ađ skólinn er nú ţegar kominn upp fyrir ţak í ţreyttum einingum. Hann fengi ţví ekkert greitt frá Ríkinu fyrir ţessi námskeiđ. 

Kannski er eina leiđin sú ađ kennarar og ađrir gefi vinnu sína svo hćgt sé ađ bjóđa upp á námskeiđ í sumar.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband