Ţjóđstjórnin taka tvö!

Í janúar 2009 skrifađi ég pistil um ţjóđstjórnina. Eftir ađ hafa horft á Silfur Egils sl. sunnudag er ég enn ţeirrar skođunar ađ hugmyndin sem ţar kemur fram er góđ. Lćt ţessa fćrslu ţví koma aftur.

...vonandi hef ég ekki ástćđu til ađ birta hana aftur ađ ári!

 -------------------------

 Ţjóđstjórnin...

.. er rangnefni. Ţađ er dálítiđ undarlegt ađ líta svo á ađ stjórn sem samsett er af öllum flokkum á ţingi sér ţjóđstjórn. Tiltrú ţjóđarinnar á núverandi flokka, hvort sem um er ađ rćđa meirihluta eđa minnihluta, virđist einfaldlega ekki nćgilega mikil til ađ hćgt sé ađ kalla slíka stjórn ţjóđstjórn.

Í ljósi ađstćđna vćri ţví eđlilegt ađ mynda utanţingsstjórn međ  fimm ráđuneytum, forsćtisráđuneyti, fjármálaráđuneyti, heilbrigđis- og félagsmálaráđuneyti, atvinnumálaráđuneyti og mennta- og menningarmálaráđuneyti.

En hverjir gćtu gegnt ţessum embćttum? Sem betur fer eigum viđ mikiđ úrval af fólki sem vel gćti tekiđ viđ keflinu fram yfir nćstu kosningar. Nefni nokkur nöfn:

Forsćtisráđuneyti: Ţórólfur Árnason forstjóri Skýrr, Rannveig Rist forstjóri Alcan, Árni Sigfússon bćjarstjóri Reykjanesbćjar, 

Fjármálaráđuneyti: Gylfi Magnússon dósent viđskiptafrćđideild HÍ, Ţórđur Friđjónsson forstjóri Kauphallarinnar, Vilhjálmur Egilsson framkvćmdastjóri SA. 

Heilbrigđis- og félagsmálaráđuneyti: Sigurđur Guđmundsson forseti heilbrigđisvísindasviđs HÍ, Benedikt Jóhannesson framkvćmdastjóri Talnakönnunar,

Atvinnumálaráđuneyti: Páll Jensson prófessor iđnađarverkfrćđideild HÍ, Ingjaldur Hannibalsson prófessor viđskiptafrćđideild HÍ, Ţorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiđstöđvar, 

Mennta- og menningarmálaráđuneyti: Páll Skúlason prófessor og fyrrverandi rektor HÍ, Jón Torfi Jónasson forseti menntavísindasviđs HÍ, Ástráđur Eysteinsson forseti hugvísindasviđs HÍ.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband